velkomin á mínar síður lífsbrunns ehf. hér hefur þú aðgang að efni fyrir
PEERS félagsfærni & Lestur er iðja
smelltu á hnappinn til að skrá þig inn
Unlock Your Potential
Our Unique Offerings
Vönduð námskeið sem stuðla að læsi og skilningi hjá börnum og unglingum með lesblindu
Transform Your Communication Skills
Enhance Your Communication Skills with Our Courses
Lesblinda
Félagsfærni
iðjuþjálfun
Upplýsingar um
Hvað við gerum
Hvað er PEERS félagsfærni
PEERS er námskeið í félagsfærni fyrir börn, unglinga og ungt fólk með félagslega erfiðleika, einhverfu, ADHD, kvíða og þunglyndi, ásamt foreldrum þeirra eða félagsþjálfum. PEERS er gagnreynt námskeið fyrir unglinga og ungmenni með einhverfu og ADHD.
Lesblindunámskeið í fjarþjónustu
Iðjuþjálfun vegna lesblindu eru einkatímar fyrir þann lesblinda og foreldra. Foreldrar fá ráðgjöf og leiðbeiningar til að halda áfram að þjálfa barnið/unglinginn/ungmenni sitt eftir að námskeiði lýkur.